Ekkó
Ég neita að trúa því
Að það sé þrumuský
Sem stefni í þessa átt
Að það standist fátt
Ryð frá mér hugsunum
Sem eyða kjarkinum
Ég verð að slökkva í því
Aldrei falla á ný
Er bálið brennur finn ég aflið
Ætla að slökkva í því
Sem að stóð mér í
Reyni að kalla á þig, heyrirðu Ekkó?
Ég snýst í hring
Finn fyrir sting
Er vonin þín, Ekkó? Ekkó?
Ég snýst í hring
Finn fyrir sting
Læt þetta aldrei sigra mig
Ég neit' að trúa því
Að allt sé fyrir bí
Ég veit að vonin, ein
Er leiðin greið og bein
Ég verð að slökkva í því
Aldrei falla á ný
Er bálið brennur finn ég aflið
Ætla að slökkva í því
Sem að stóð mér í
Reyni að kalla á þig, heyrirðu Ekkó?
Ég snýst í hring
Finn fyrir sting
Er vonin þín, Ekkó? Ekkó?
Ég snýst í hring
Finn fyrir sting
Læt þetta aldrei sigra mig
Oó hvar ertu?
Oó heyrirðu?
Oó hvar ertu?
Heyrir þú ekki orðin mín?
Ég neit' að trúa því
Að allt sé fyrir bí
Ég veit að vonin, ein
Er leiðin greið og bein
Ég verð að slökkva í því
Aldrei falla á ný
Er bálið brennur finn ég aflið
Ég snýst í hring
Finn fyrir sting
Er vonin þín, Ekkó? Ekkó?
Ég snýst í hring
Finn fyrir sting
Læt þetta aldrei sigra mig
Ég snýst í hring
Finn fyrir sting
Er vonin þín, Ekkó? Ekkó?
Ég snýst í hring
Finn fyrir sting
Læt þetta aldrei sigra mig
Söngvakeppnin 2020 专辑歌曲
Quintino & Blasterjaxx 热门歌曲
更多专辑
# | 专辑 | |
---|---|---|
1 | Strauss, R.: Salome | |
2 | Farben | |
3 | Last Night ( feat. Tatiana Blades) | |
4 | Musica Mexicana | |
5 | High (feat. Lauren Faith) | |
6 | Cool Without You | |
7 | Sidewalks | |
8 | Wagner: Lohengrin | |
9 | Grauer Beton | |
10 | 在风中记得你很久 |