歌手 Séra Bjössi Single Í Dalnum

Elvar ertu ekki að fokking grínast í mér
Ertu ekki einu sinni búinn að vaska fokking upp
Þú ert að verða 21 árs gamal
Og þú kannt ekki á fokking uppþvottavélina
Ertu ángríns að fá þér fokking bjór á mánudegi
Þjóðhátíð er alveg að bresta á
Og þú ert einu sinni ekki búinn að finna þér fokking outfit
Ætlaru að vera eins og fokking asni í brekkunni eða?
Við verðum á ná cute kærustuparamynd
Mig langar ekki að þú sért ógeðslega fullur og asnalegur á þessari mynd
Þú ert svo fokking leiðinleg
Langar bara fara á þjóðhátíð
Ég er hættur með þér
Þú færð ekki lengur að stjórna mér
Viltu plís bara hoppa uppí rassgatið á þér
Þú ert svo fokking leiðinleg
Langar bara fara á þjóðhátíð
Ég er hættur með þér
Þú færð ekki lengur að stjórna mér
Viltu plís bara hoppa uppí rassgatið á þér
Yo bro, fokk hvað er næs að vera á lausu
Verð að viðurkenna lífið mitt var í klessu
-Já bro velkominn í hópinn maður
-Fáðu þér bara einn bjór og bombaðu einni í bergið og slakaðu á
Áttu fylt, áttu tóbak, áttu bjór fyrir mig?
Mig líður svo vel og ég ætla hamra mig
Gaur giskaðu hver er að hringa í mig núna
'Afhverju í fokkanum hættiru með mér?'
Því að þú varst svo fokking leiðinleg
Langaði bara fara á þjóðhátíð og skemmta mér
Nú er ég einn og þú ert ekki hér
Sjáðu mig ég er á þjóðhátíð
Ég er ekki með þér
Þú ert svo fokking leiðinleg
Langar bara fara á þjóðhátíð
Ég er hættur með þér
Þú færð ekki lengur að stjórna mér
Viltu plís bara hoppa uppí rassgatið á þér
Þú ert svo fokking leiðinleg
Langar bara fara á þjóðhátíð
Ég er hættur með þér
Þú færð ekki lengur að stjórna mér
Viltu plís bara hoppa uppí rassgatið á þér

Single Í Dalnum 專輯歌曲

歌曲 歌手 專輯
Single Í Dalnum Séra Bjössi  Single Í Dalnum

Séra Bjössi 熱門歌曲

歌曲 歌手 專輯
Ég Er Svo Flottur Séra Bjössi  Ég Er Svo Flottur
Djamm Í Kvöld Séra Bjössi  Djamm Í Kvöld
Skechers Skór (Interlude) Séra Bjössi  Nýja Testamentið
Single Í Dalnum Séra Bjössi  Single Í Dalnum
Sexy & Sæt Séra Bjössi  Nýja Testamentið
Ég Er Svo Flottur Séra Bjössi  Nýja Testamentið
HOLA MIG OS Séra Bjössi  Nýja Testamentið