Ég ætla að mála allan heiminn
Ég skal mála yfir heiminn elsku mamma,
eintómt sólskin, bjart og jafnt.
Þó að dimmi að með daga kalda og skamma,
dagar þínir verða ljósir allir samt.
Litlu blómin, sem þig langar til að kaupa,
skal ég lita hér á teikniblaðið mitt.
Ég skal mála allan heiminn elsku mamma,
svo alltaf skíni sól í húsið þitt.
Mamma, ertu sorgmædd, Seg mér hvað er að
Sjálfsagt get ég málað, gleði yfir það
Ótal fína liti, á ég fyrir þig
Ekki gráta mamma, Brostu fyrir mig
Ég skal mála yfir heiminn elsku mamma,
eintómt sólskin, bjart og jafnt.
Þó að dimmi að með daga kalda og skamma,
dagar þínir verða ljósir allir samt.
Litlu blómin, sem þig langar til að kaupa,
skal ég lita hér á teikniblaðið mitt.
Ég skal mála allan heiminn elsku mamma,
svo alltaf skíni sól í húsið þitt.
Óskaðu þér mamma, alls sem þú vilt fá,
ennþá á ég liti, til hvers sem verða má.
Allar heimsins stjörnur og ævintýrafjöll
óskaðu þér mamma svo lita ég þau öll.
Ég skal mála yfir heiminn elsku mamma,
eintómt sólskin, bjart og jafnt.
Þó að dimmi að með daga kalda og skamma,
dagar þínir verða ljósir allir samt.
Litlu blómin, sem þig langar til að kaupa,
skal ég lita hér á teikniblaðið mitt.
Ég skal mála allan heiminn elsku mamma,
svo alltaf skíni sól í húsið þitt.
svo alltaf skíni sól í húsið þitt.
Sumarkveðja 專輯歌曲
Hafdis Huld 熱門歌曲
更多專輯
# | 專輯 | |
---|---|---|
1 | Made In Iceland VII | |
2 | Chill Out (Sit Back And Relax) | |
3 | The Remixes | |
4 | You To Me Are Everything | |
5 | Synchronised Swimmers | |
6 | Sumarkveðja | |
7 | Home | |
8 | Dirty Paper Cup | |
9 | What Is Love? | |
10 | Machine Says Yes |